
Hlýjan býður upp á einstaklingsmiðaða ráðgjöf og þjónustu fyrir börn og ungmenni á aldrinum 13 til 18 ára í Reykjanesbæ. Þjónustan er gjaldfrjáls.
Hlýjan er fyrir alla, ekki þarf tilvísun, tengilið eða boð.
Opnunartímar:

88 húsið
Hafnargata 88, Reykjanesbær
Miðvikudagar 16:15 - 18:15