Viðtöl í Hlýjunni

Tímar hjá ráðgjafa eru pantaðir í gegnum smáforritið NOONA. Hægt er að sækja smáforritið bæði í Play store og App store.

Ekki þarf tilvísun í þjónustu. Öll ungmenni á aldrinum 13-18 ára eru velkomin í Hlýjuna.